Fæla mávinn frá tjörninni.

Fæla mávinn frá tjörninni.

Það virðist virka að fylgja leiðbeiningum um að baða út höndum til að fæla mávinn frá þegar öndunum er gefið. Vandamálið er því sennilega að því fylgja ekki margir. Væri hægt að finna einhverja lausn til að fæla mávinn, sjálfvirka fuglahræðu sem baðar út höndunum (listaverk), fá eftirlitsmann sem geirir kraftaverk eða önnur snjallræði?

Points

Mávurinn hefur neikvæð áhrif á fuglalífið við tjörnina. Spurningin er bara hvaða ráðum er best að beita. Skiltið sem segir fólki að baða út höndunum ber einhvern árangur, að minnsta kosti er ég eins og kjánaprik við tjörnina baðandi út höndum. Þá væri frábært ef fleiri skref væru tekin til að fæla hann á friðsamlegan hátt því öll dýr hafa sinn tilvistarrétt.

Mávurinn er fuglalíf við Tjörnina. Hvers vegna er fólki svona illa við mávinn?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information