Snjómokstur á nýju göngu/hjólastígunum í Borgartúni

Snjómokstur á nýju göngu/hjólastígunum í Borgartúni

Nýju göngu/hjólastígarnir í Borgartúni eru mjög fínir og mikil bragarbót í Borgartúninu. Ég tók eftir því í morgun að það var víða búið að skafa göngu/hjólastíga en það er eins og Borgartúnið sé ekki komið inn á snjómokstursáætlunina hjá borginni. Það er mikil synd að þessir stígar séu illfærir í hvert einasta skipti sem snjóar.

Points

Það er væntanlega ódýrt og fljótlegt að bæta Borgartúni í mokstursáætlun, það er eins og það hafi bara gleymst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information