Hjólastíga á Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu og Gömlu Hringbraut

Hjólastíga á Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu og Gömlu Hringbraut

Setja hjólastíga á Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu og Gömlu Hringbraut - (frá Barónsstíg / Laufásvegi og að Sóleyjargötu) skv. hjólastígaáætluninni frá 2010. Þar með yrði komin góð hjólaleið frá miðbænum sem tengist hjólastígunum á Bústaðavegi sem að koma 2015 og hjólastígunum á Snorrabraut sem að koma 2015/2016. Hægt væri að gera hjólastígana án þess að það myndi bitna á bílaumferð.

Points

Þar með yrðu komnar góðar hjólaleiðir í og úr miðbænum fyrir þá sem að fara um á hjóli, eða bara fyrir þá sem að vilja hjóla að gamni sínu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information