Merkja betur sameinaða hjóla- og göngustíga-bæta skipulagið.

Merkja betur sameinaða hjóla- og göngustíga-bæta skipulagið.

Ég hef veitt því athygli að sumir vegfarendur, sem fara eftir göngustígum, þar sem aðgreint er á milli hjólandi og gangandi vegfarenda(hér á ég ekki við þar sem tveir hjóla- og göngustígar liggja samsíða hvor öðrum), virðast ekki átta sig á hvort er hvað og ég tel ástæðuna vera að það vantar að merkja þetta betur. Það er ekki allt í lagi að leyfa eitthvað svona. Það þarf að merkja þetta betur(samt þarf ekki að merkja miðlínurnar betur, bara stígana sjálfa).

Points

Merkjum betur hjóla- og göngustíga(ekki miðlínur).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information