Hænur í théttbýli !

Hænur í théttbýli !

Hænsnakofar verði settir upp á völdum stöðum í hverfum með hænum svo fólk geti ræktað hænur og fengið egg. Ég hef séð svona hænsnakofa í völdum hverfum í Danmörku og thað hefur reynst vel. Fólk sem vill vera með, borgar fyrir fóður og annað og er svo með til að gefa hænunum , thrífa og fá egg.

Points

Thað er umhverfisvænt og vistvænt að vera með sínar eigin hænur. Svo er thað líka skemmtilegt. :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information