Heimilislega hverfið - Ljósin í bænum

Heimilislega hverfið - Ljósin í bænum

Skipta út lampa'skermum' á ljósastaurum í Hljómskálagarðinum.

Points

Það vantar að lífga upp á Hljómskálagarðinn og gera hann meira aðlaðandi. Hugmyndin er tekin frá inni-gólflömpun og gerir umhverfið heimilislegt og skemmtilega notalegt. Tilvalið væri að fá marga hönnuði til að spreyta sig á þessu verkefni, ...eða hafa alla skermana eins og skipta svo um fyrir mismunandi stemmingu.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7614

Líst ljómandi vel á þessa hugmynd - fær mann til að brosa.

Alveg frábær hugmynd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information