Bifhjólastæði í miðbæinn

Bifhjólastæði í miðbæinn

Bifhjólastæði í miðbæinn

Points

Það er velþekkt staðreynd erlendis frá að fjölgun bifhjólastæða í miðborgum fjölgar bifhjólum á kostnað bíla í umferð. Það hefur marga kosti í för með sér, ekki bara ökutæki sem taka minna pláss og menga minna heldur minnkar það umferðaröngþveiti á álagstímum. Ekki þarf mikið til og er þess vegna hægt að nota pláss sem henta illa undir bílastæði og samnýta þau fyrir reiðhjól. Hvergi er gert ráð fyrir bifhjólum í núverandi miðborgarskipulagi, ekki einu sinni hægt að kaupa stæði í bílastæðahúsum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information