Hönnunarsafn Íslands í Miðborgina

Hönnunarsafn Íslands í Miðborgina

Hönnunarsafn Íslands í Miðborgina

Points

Hönnunarsafn Íslands ber íslenskri hönnun gott vitni og kveikir áhuga og umræður um hönnun. Það er synd að slík merkisstofnun hafi ekki sess nærri öðrum menningarstofnunum og á stað sem er aðgengilegastur sem flestum. Þá eru Háskóli Íslands og Listaháskóli Íslands nærri Miðborginni en söfn eru ómetanleg þeim sem vilja læra meira. Flestar verslanir með íslenska hönnun eru í Miðborginni og þar starfa hönnuðirnir. Í Miðborginni væri safnið komið heim og nyti mikillar aðsóknar.

Miðborgin er hönnunarborg

Íslensk hönnun býr í miðborginni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information