Aukið og fjölbreyttara hollustufæði í framhaldsskólum

Aukið og fjölbreyttara hollustufæði í framhaldsskólum

Aukið og fjölbreyttara hollustufæði í framhaldsskólum

Points

Ég vil að framhladsskólar bjóði uppá aukið og fjölbreyttara hollustufæði og losi sig við ruslfæði, eins og kleinur, súkkulaðistykki, sælgæti o.fl. Aukið og fjölbreyttara hollustufæði myndi stuðla að bættri heilsu nemenda.

Bara hollustufæði í mötuneytum framhaldsskóla

Hvað með hugmyndir Jamie Oliver ? Er ekki hægt að koma þeim að ? og er ekki hægt að hreinlega banna sölu á óhollustunni á skólalóðinni, skólastjórn hlýtur að hafa vald til þess.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information