Endurskoðun borgarskipulags með tilliti til hraðlestar yfir jörðu

Endurskoðun borgarskipulags með tilliti til hraðlestar yfir jörðu

Hyperloop er hraðlest í þróun og sem verður farið að keyra eftir ca. 5 ár spái ég. Það er alveg kominn tími til að endurskoða borgarskipulag og skipulag Reykjanesbæjar, til að gera ráð fyrir svona samgöngum. Við eigum að fara strax í að skipuleggja því ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Við ættum að gera ráð fyrir að þetta verði raunveruleiki árið 2035. Sjá: http://www.engadget.com/2015/02/26/hyperloop-test-track-california/?ncid=rss_truncated

Points

Hraðlest í gegnsæu röri ofanjarðar leyfir farþegum að komast hratt og örugglega milli staða í hvaða veðri sem er. Þannig má koma sjúklingum milli Keflavíkurflugvallar og Landsspítalans. Þjóðhagslega væri þetta mikið ódýrara en núverandi samgöngur, og mikið fljótlegra og þægilegra. Einnig myndi þetta efla samgöngur milli bæjarfélaganna og sérstaklega í slæmri færð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information