Bæta við strætóferðum svo nemendur í HR og HÍ komist í skóla

Bæta við strætóferðum svo nemendur í HR og HÍ komist í skóla

Points

Þeir sem eru við nám í HÍ og HR og þurfa að mæta í skólann á laugardagsmorgnum geta ekki nýtt sér strætó því fyrsti skólatíminn byrjar kl. 09:00 og það er ekki boðið upp á strætósamgöngur sem hægt er að nýta sér til að komast á réttum tíma í skólann. Þessir nemendur þurfa að nota bílinn sinn til að komast í skólann. Þessu þarf að breyta svo þessir nemendur geti nýtt sér strætó - líka á laugardögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information