Hraðahindranir í Meðalholti

Hraðahindranir í Meðalholti

Þær eru nauðsynlegar því gatan er notuð sem hjáleið eða til að stytta sér leið. Allt of margir gefa í og brenna upp götuna (sumir jafnvel niður hana þó hún sé einstefnugata) en það getur valdið stórhættu. Hún er illa upplýst (ljósastaurar hverfa upp í trjágróður og einungis er gangstétt öðrum megin en að norðanverðu er steinveggur sem liggur á milli garðs og götu. Lítil kríli sjá ekki yfir þennan steinvegg, ökumenn sjá þau ekki og litlu skinnin gana beint út á götu út í bráðan lífsháska.

Points

Mér finnst að orðavaðall eigi ekki að ráða úrslitum um hvort hugmyndin fái stuðning eða ekki. Hugmyndin er bæði góð og gagnleg. Punktur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information