Búa til velodrome í kringum tankana á Grafarholti

Búa til velodrome í kringum tankana á Grafarholti

Búa til velodrome í kringum tankana á Grafarholti

Points

Í kringum tankana er malbikaður hringur sem hallar innávið, á einum stað í hringnum eru tröppur. Það sem þyrfti að gera að að leggja gólf úr krossvið og byggja þak.

Track hjólreiðar og Roller Derby!

Hefur einhver rökstudda hugmynd um hve margir myndu nýta sér þetta?

Ekki bara aðstaða fyrir hjólreiðamenn ... en líka Roller Derby :)

frábær hugmynd!

Snilld. Ég myndi mæta!

klárlega 1.sæti samt í að vera mikilvægt og vera algjör snilld!

Frábær hugmynd, helming verksins þegar lokið, þarf bara aðeins að klára og fjölbreytileiki í íþróttum mun aukast til muna, þar sem þetta styður áframhald RollerDerby á Íslandi og styður undir fleiri hjóla/hjólabretta/hjólaskauta/línuskauta-íþróttir!! :)

æðislegt fyrir Roller Derby :)

Roller Derby og aðrar skauta- og hjólabrettaiðkanir :)

Þetta er æðisleg hugmynd, frábær fyrir Roller Derby og aðrar hjólaíþróttir:)

það er hægt að gera tvær gerðir af veledrome einn hugmyndin er sú að gera inni útgáfu með parketi og öllu en einnig er hægt að gera veledrome utanhús en það er gert með því að leggja harðviðar gólf allan hringin en það þarf að vera vel slípað og seinna er svo hægt að legja parket og yfirbyggja þetta.það er allavegana drauma staða að fá veledrome á ísland það gerir okkur kleift að æfa innan hús á veturnar sem mun stækka íþróttina mikið og gera hana mun sterkari hér lendis -Emil

Hægt að taka mið af Velodrome-inu í AArhus.. Það er steypt úti Velodrome. Það þarf í rauninni ekki þak eða krossviðargólf, þetta myndi verða fyrsta Velodrome Íslendinga og ef íþróttin fær góðar undirtektir væri hægt að reisa þakið eftir á og parketleggja :D Hér er mynd af velodrome-inu í AArhus http://mw2.google.com/mw-panoramio/photos/medium/23574991.jpg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information