Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða fargjald í strætisvagna

Fólk með börn í barnavögnum þurfi ekki að greiða fargjald í strætisvagna

Ég bý í Stokkhólmi og þar þarf fólk með börn í barnavögnum ekki að greiða fargjald í strætisvagna. Mér finnst að þetta sé eitthvað sem borgaryfirvöld íi Reykjavík ættu að hafa til eftirbreytni því það er mjög óþægilegt að þurfa að fara frá barnavagninum til að fara fram til bílstjórans að borga

Points

Foreldri á ekki að þurfa að fara frá barnavagni til að fara fram til bílstjórans til að borga í strætisvagni sem er kominn á ferð. Aðstæður til að festa barnavagna og kerrur eru ekki til staðar í öllum vögnum sem gerir það að verkum að óöruggt getur verið að skilja barnavagna eftir eina. Fæstum foreldrum finnst þægilegt að skilja barnavagna eftir eftirlitlausa, hvað þá í strætisvagni sem er á ferð. Ég tel að þetta muni auk þess hvetja fleira fólk til að taka strætó.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information