Tónlist (eða útvarp) spiluð í sundlaugum um helgar

Tónlist (eða útvarp) spiluð í sundlaugum um helgar

Points

Tilbreyting í sundlaugunum

-

Líst vel á, en tónlistin má ekki vera of hátt stillt.

Það mætti breyta til og spila tónlist á föstudags og laugardagseftirmiðdögum í sundlaugum borgarinnar. Ef þetta er skilgreindur tími, og jafnvel skilgreind staðsetning í hverri laug. Finnst oft vanta eitthvað spilað hátölurunum í sundlaugunum, þó ekki væri nema útvarpið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information