Vantar gangstétt

Vantar gangstétt

Gott kvöld Það vantar gangstétt við Suðurlandsbraut að norðanverðu, alla vega frá gangbraut við Vegmúla að strætisvagnaskýli (Laugardalshöll), kannski lengra, hef ekki athugað það.

Points

Þau hljóta að vera augljós. Þetta er hættulegt í hálku, og amk óskemmtilegt í bleytu. Þarna liggur eins og einstigi meðfram Suðurlandsbrautinni því að á þessum parti hallar einnig niður að Laugardalshöllinni á hina hliðina. Einnig má benda á að þangað niður liggur göngustígurinn sem ætti auðvitað einnig að ná frá gangbrautinni að biðskýlinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information