Gangbraut og hraðahindun á Kristnibraut

Gangbraut og hraðahindun á Kristnibraut

Að sett verði gangbraut og hraðahindrun á neðri hluta Kristnibrautar þ.e. við strætóskýlið Kristnibraut/Maríubaugur.

Points

Mikill hraði er á umferðinni þarna og engin örugg leið fyrir börn eða fullorðna til að komast yfir götuna. Hraðahindrun og gangbraut myndu auka öryggi vegfarenda sem þurfa að komast yfir götuna en margir einstakingar ganga yfir götuna t.d. á leið sinni í og úr strætó.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information