Ókeypis stæði fyrir framhaldsskólanema í miðbænum á skólatímum

Ókeypis stæði fyrir framhaldsskólanema í miðbænum á skólatímum

Það er alveg ótrúlegt hvað Kvennskælingar og MRingar eru með fá stæði fyrir nemendur og lélega bílastæðaaðstöðu, þá sérstaklega MR. Það væri kannski sniðugt að hafa ókeypis stæði fyrir nemendur í grennd við sína skóla þar til honum lýkur á daginn, gegn því að sönnun um skólavist sé í framrúðunni.

Points

Nemendur í miðbænum ættu ekki að þurfa að eyða pening í stöðumæla á skólatíma frekar en nemendur annarra skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information