Busl-lækur á eitthvað af grænum svæðum í Rvk, (í Laugardalnum eða á Klambratúni)

Busl-lækur á eitthvað af grænum svæðum í Rvk, (í Laugardalnum eða á Klambratúni)

Koma upp busl-læk t.d. í Laugardalnum eða á Klambratúni. Þyrfti ekki að vera langur eða taka yfir stórt svæði og væri tilvalið að nýta heitt frárennslis vant til að busl-lækurinn gæti verið volgur sem myndi auka notkun og gera lækinn og svæðið í kring eftirsóttarverðari. Dæmi um vel lukkaðan busl-læk, sem hægt væri að nota sem fyrirmynd er Princess Diana Memorial Fountain í Hyde Park London, sem hægt er að skoða á þessari slóð: https://plus.google.com/108343699855891541690/about

Points

Var búsett í London og sá hvað þessi litli lækur í Hyde Park vakti mikla lukku, hjá börnum á öllum aldri. Svæðið í kring var nýtt mikið af fjölskyldum til að fara í Picknick og börnin gátu þá leikið sér í læknum í leiðinni. Ég tel í ljósi þess hvað busl-laugin í Nauthólsvík er vinsæl, að svona busl-lækur myndi hafa mikið aðdráttarafl á góðuviðrisdögum og myndi bjóða upp á skemmtilega viðbót við hvernig hægt er að nýta græn svæði í borginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information