Grensásvegur - önnur leið til að breyta

Grensásvegur - önnur leið til að breyta

Í stað þess að mjókka Grensásveg, má setja breiðari gangstéttir báðu megin og hjólastíg vestan við hann með því einu að mjókka miðeyjuna.

Points

Það er ágætt að setja reiðhjólastíga á rétta staði í borginni en reiðhjólin geta allveg farið lengri leið meðfram gangstígum, og það þarf enga 7m breidd til að gera gangstíga, reiðhjól eru gangandi vegfarendur og þeir eiga heima á göngustígum en ekki á akbrautum, reiðhjólafólkið þarf bara að taka tillit til þeirra sem að eru í raun gangandi en ekki á hraðari faratæki en tveimur jafnfljótum, reiðhjól í umferð á akbrautum skapa óþarfa hættu á akbrautum borgarinnar og hættan verður dauðaslys.

Má ekki fara þessa leið?

Að mjókka akleið bara af því hún er greiðfær, er rugl. Hvar sem leitað er í heiminum, líka í Amsterdam og danaveldi, sést að hjólabrautir eru aðeins öðru megin. Að svo mikið sé hjólað hér að það þurfi braut báðu megin, er afar ósennilegt. Sérstaklega í brattri brekku. Borgarstjóri segir dýrt að halda við tvíbreiðum vegi, það kostar líka að halda við hjóla- og gangbrautum auk þess sem hugsa þar um gróður á miðeyju (hvergi vel gert í borginni). Gott að laga veginn en það má gera öðru vísi!

Af hverju reiðhjól eiga að vera á gangstígum eru þau að þaug eru að trufla eðlilega umferð á götum borgarinnar og það eru engin eðlileg rö hjá borgini að þrengja akstursbrautir borgarinnar með því að setja reiðhjólastíga á akstursbrautir borgarinnar og sterkustu rök mín eru þaug að reiðhjólafólk er að komast upp með frekju og yfirgangssemi og það hefur einnig orðið reiðhjólaslys þar sem að reiðhjólamaður tapaði málinu og sá reiðhjólamaður lést við árekstur við bíl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information