Hjólamerkingar við stór gatnamót

Hjólamerkingar við stór gatnamót

Hjólamerkingar við stór gatnamót

Points

Á stórum gatnamótum, slaufum, er oft óljóst hvert eigi að hjóla til að komast í hinar ýmsu áttir út frá slaufunum t.d. á mótum Reykjanesbrautar og (líklega) Miklubrautar áður en farið er út úr bænum. Hvar er best að fara af stígum meðfram Sæbraut og áfram upp í Breiðholt? Slaufa á Breiðholts- og Reykjanesbraut. Hvar er farið ef komið er á stíg úr Breiðholti ætlað yfir í Kópavog? Úr Fossvogi og farið í Garðabæ. Hvar er þá best að fara á stígum um Kópavog ? Vantar merkingar á svona stöðum.

Það þarf einnig að bæta götumerkingar á hjóla og göngustígum. Oft veit maður ekki hvar maður er og verður að fara upp á næsta götuhorn finna út úr því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information