Ruslafötur

Ruslafötur

Setja ruslafötur við öll strætóskýli Setja ruslafötur með ákv. metrafjölda á gangstíga og gangstéttar- allstaðar. Sinna því að tæma þessar tunnur reglulega eftir þörfum svæða.

Points

Ég valdi bíllausan lífsstíl fyrir 2 árum síðan, gáfulegasta ákvörðun síðari ára. Það sem hefur vakið athygli mína á tímabilinu, gangandi eða á strætó um borgina, er allt ruslið og sú staðreynd að það er leitin að ruslafötum. Víðsvegar vantar ruslafötur við strætóskýli og ganga þarf langar vegalengdir með rusl til að rekast á ruslafötu við gangstíga eða gangstéttar. Fólk hendir því rusli útum allt og því engin furða að Reykjavík er sóðaleg borg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information