Bekkir á alla rólóvelli

Bekkir á alla rólóvelli

Points

Ég hef orðið vör við vaxandi aðstöðuleysi á rólóum borgarinnar, fyrir utan færri tæki (sem er annað málefni!) er búið að koma því svo fyrir að foreldrar geti ekki sest niður þegar þeir fylgjast með börnunum. Getum við fengið bekkina aftur og gert rólóvelli að ánægjulegum stöðum þar sem hægt er að hitta aðra mæður og feður án þess að þurfa að standa?

Í öll þau skipti sem ég hef farið á leikvellina í mínu hverfi með barnabarnið mitt, höfum við verið einu manneskjurnar á vellinum. Í öll þau skipti sem ég hef gengið fram hjá róluvöllunum í mínu hverfi, hafa þeir verið mannlausir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information