Vinna hellulagnir betur

Vinna hellulagnir betur

Víða í borginni eru gangstéttir hellulagðar. Allt of oft er það gert illa og innan nokkurra vikna sést hvernig hellurnar skekkjast og jafnvel brotna. Er ekki hægt að bæta þetta verklag?

Points

Þegar verið er að láta vinnu og peninga í að gera fínt, t.d. helluleggja gangstéttir og stíga, er bjánalegt að gera það svo illa að það sé ónýtt innan árs eða svo. Ég óska þess að slíku verki stýri (best væri að sá hinn sami ynni það) einhver sem kann það og skilur hvaða öfl færa til hellurnar (til að mynda frost og þíða til skiptis).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information