Samkeppni um umhverfi Laugavegar og hvosarinnar í Reykjavík

Samkeppni um umhverfi Laugavegar og hvosarinnar í Reykjavík

Points

það er ritað KVOS ekki hvos, notið málið okkar rétt

Nú hefur sýnt sig og sannað að það er áhugi fyrir að efla miðbæinn, sem svæði gangandi vegfarenda og fjölbreytts mannlífs. Með þvi að halda hugmyndasamkeppni um útfærslu þessa svæðis, myndi opnast umræða um möguleika svæðisins sem rammi skapandi umhverfis og mannlífs. Með því að breyta áherslum bílismanns í umhverfisgæði með margs konar innihaldi, þar sem hönnuðir spreyta sig á möguleikum svæðisins, getum við skapað einstakan bæ á heimsmælikvarða. Búum að minnsta kosti til sýn til að stefna að!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information