Götutré hjá Spönginni í Grafarvogi

Götutré hjá Spönginni  í Grafarvogi

Gróðursetja götutré í lundi við og í bílastæðaeyðimerkurnar í Spönginni í Grafarvogi og við þá félagsmiðstöð sem þar rís og á svæði og bílastæðum við Borgarholtsskóla

Points

Spöngin og næsta nágrenni er miðbæjarsvæði Grafarvogs sem er stórt úthverfi þar sem margir búa. Þessi miðja er afar óvistleg og berangursleg og lítið aðlaðandi fyrir fólk. Grafarvogshverfið er að öðru leyti fallegt og fjölbreytt svæði með miklum útivistarmöguleikum. Ef Spöngin og næsta umhverfi væri fallegra og hlýlegra fýsti fólk frekar að vera þar, versla og sækja þjónustu. Það myndi líka skapa skjól.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information