Hjóla-/göngustíg við Stekkjarbakka og þar með nýta undirgöng betur

Hjóla-/göngustíg við Stekkjarbakka og þar með nýta undirgöng betur

Göngustígur frá Elliðarárdal rofnar hjá Stekkjarbakka og við tekur malarvegur ætlaðan bílum. Til þess að komast þaðan yfir í Mjódd þarf að fara yfir umferðarþungan Stekkjarbakkan og yfir grasbala. Tvær leiðir færar: A) Hjóla-/Göngustígur sunnan megin Stekkjarbakka tengdan austari undirgöngum B) Hjóla-/Göngustígur norðan megin Stekkjarbakka og tengja vestari undirgöngum

Points

Á hverjum degi sjást fjölmargir hjóla meðfram Stekkjarbakka á leið sinni í átt að eða frá Mjódd. Komandi frá Elliðaárdalnum rofnar stígurinn þegar komið er að stekkjarbakka og við tekur malarvegur án frekari tengingar. Eina leiðin fyrir þessa aðila er að fara yfir stekkjarbakkann (getur reynst hættulegt) og þar yfir grasbala til að nálgast Mjódd. Sést vel á illa förnum grasbalanum. Á þessum kafla eru tvö ótengd undirgöng sem myndu nýtast betur með hjóla-/göngustígum meðfram Stekkjarbakkanum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information