Snyrta hverfið kringum Bólstaðarhlíð og Háteigsskóla

Snyrta hverfið kringum Bólstaðarhlíð og Háteigsskóla

Snyrta hverfið kringum Bólstaðarhlíð og Háteigsskóla

Points

Löngu kominn tími til og þörf á að snyrta hverfið kringum Bólstaðarhlíð og Háteigsskóla. Vatnshóllinn, túnið við Kennaraháskólann, Svæðin kringum bílskúra í Bólstaðarhlíð og Skipholti, Gangstéttin við Ísaksskóla Bólstaðarhlíðarmeginn. Þetta eru bara örfá dæmi um svæði sem er þarft að snyrta, sorglegt hvernig gömul hverfi hafa setið á hakanum meðan ný hverfi eru sett í fullkomið stand þó íbúana vanti.

Grænt svæði frá Kennó og að Stakkaborg!

Lokunin á Bólstaðarhlíðinni var gerð fyrir um 15 árum að mig minnir. Þarna eru tveir ljótir steypuklumpar. Það er löngu ljóst að lokunin er til frambúðar og því ætti að ganga betur frá henni og gera það fallega. Þarna er leikskóli, ellilífeyrisblokk og tveir grunnskólar. Það mætti til dæmis gera grænan garð sem nær frá garði ellilífeyrisblokkarinnar og yfir á opna leiksvæðið fyrir framan Stakkaborg. Á leiksvæðinu er körfuboltakarfa sem þarf virkilega að endurnýja. En leiksvæðið er ansi dapurlegt

Vil að plantað verði trjám á auð svæð þarna og haft þannig að þetta verði "skólaskógur" fyrir Háteigsskóla og Kennó (f upprennandi kennaranema) - frábær dæmi um svona er skógar-útikennslusvæðið við Reynisvatn

Vil að plantað verði trjám á auð svæð þarna og haft þannig að þetta verði "skólaskógur" fyrir Háteigsskóla og Kennó (f upprennandi kennaranema) - frábær dæmi um svona er skógar-útikennslusvæðið við Reynisvatn

Vil að plantað verði trjám á auð svæð þarna og haft þannig að þetta verði "skólaskógur" fyrir Háteigsskóla og Kennó (f upprennandi kennaranema) - frábær dæmi um svona er skógar-útikennslusvæðið við Reynisvatn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information