Vegglistaverk í undirgöng

Vegglistaverk í undirgöng

Til að minnka veggjakrot í undirgöngum og lífga upp á gráan lit þeirra væri tilvalið að fá vegglistamenn til að skreyta þau.

Points

Undirgöng eru oft sóðaleg, mikið útkrotuð eða grá og drungaleg. Þetta myndi lífga verulega upp á þau. Sums staðar hefur þetta þegar verið gert með góðum árangri. Auk þess myndi þetta mögulega minnka kostnað til lengri tíma litið því veggjakrot myndi líklega minnka og því þyrfti ekki að þrífa það reglulega af með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information