Menningararfur í hættu

Menningararfur í hættu

Húsið Bókhlöðustígur 7 er markilegt hús í eigu ríkisins. Það þarfnast viðhalds. Ef peningar eru ekki til, þyrfti að skipuleggja söfnun

Points

Húsið er byggt úr rekaviði, stóð áður á Kóranesi á Mýrum. Þar fæddist Ásgeir Ásgeirsson fyrrv. forseti. Sigríður Briem (systir Elínar Briem) og maður hennar, Helgi Jónsson, fluttu efnið til Reykjavíkur og reistu húsið. Það þarfnast a.m.k. málningar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information