Brunnlok endurbætt og viðhald þeirra sett í ferli.

Brunnlok endurbætt og viðhald þeirra sett í ferli.

Brunnlok eru oft á umferðargötum inni í þéttum íbúðahverfum. Viðhaldi þeirra er mjög ábótavant.

Points

Hávaði frá illa viðhöldnum brunnlokum glymur allann sólarhringinn í þéttum íbúðarhverfum. Lagt er til að Reykjavík krefji Seltjarnarnes um þáttöku í viðhaldskostnaði þessa brunnloks, þar sem það er staðsett á mörkum þessara bæjarfélaga. Það veldur miklum truflunum fyrir íbúa Reykjavíkur, en Seltjarnarnesmegin er verslunar og iðnaðarhúsnæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information