Undirgöng undir Miklubraut hjá Skaftahlíð

Undirgöng undir Miklubraut hjá Skaftahlíð

Í morgun umferðinni eru gönguljósin á Miklubraut hjá Skaftahlíð að valda miklum töfum á umferð. Ef að það væru undirgöng í stað gönguljósa þá myndi það bæta öryggi gangandi vegfarenda ásamt því að minnka tafir ökutækja á leið til vinnu.

Points

Eru hugmyndir um að setja bílaumferðina á þessu svæði í stokk alveg komnar útaf borðinu?

Tafir vegna þessa hafa áhrif á hundruðir manna á hverjum degi. Þetta myndi minnka mengun, auka öryggi gangandi vegfarenda og einnig öryggi akandi vegfarenda þar sem umferðarteppa nær stundum alveg að gatnamótum Kringlumýrarbrautar - Miklubrautar. Litlu hefur oft munað að þetta stoppi umferð á fyrr nefndum gatnamótum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information