Skautasvell á tjörninni allan veturinn

Skautasvell á tjörninni allan veturinn

Setja kælielement rétt undir vatnsyfirborð tjarnarinnar á afmörkuðu svæði þannig að það geti verið þar skautasvell allan veturinn. Lítill kostnaður, snyrtilegt og öruggt. Nóg að afmarka síðan svæðið á snyrtilegan hátt. Frábær viðbót fyrir mannlífið.

Points

Gaman á skautum, útivera og mannlíf Einfalt að fá flott og gott skautasvell á tjörnina sem er nothæft allan veturinn hvernig sem viðrar. Tjörnin verður þá frosin á afmörkuðu svæði þar sem kælielementið verður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information