Stytta Aspir í hring Hólahverfis.

Stytta Aspir í hring Hólahverfis.

Það mætti vel taka það fyrir að stytta aspirnar sem eru á útivistarsvæðinu við Dúfnahóla, Gaukshóla, Hrafnhóla og Kríuhólar. Þær eru orðnar of alltof háar.

Points

Aspirnar eru orðnar það háar að þær eru orðnar til ama. Í hringnum er stórt og gott leiksvæði sem er mikið notað á sumrin af börnum í hverfinu. Það er gott að geta horft út og fylgst með að allt sé í góðu lagi sem er ekki hægt núna á vissum stöðum. Eins eru þær til ama þar sem eru farnar að skyggja á allt útsýni úr blokkunum. Þær ná orðið upp að 4 - 5 hæð.

Þessar aspir og mikið af grenitrjánum eru að verða alvarleg sjónmengun fyrir íbúa Breiðholts. Auk þess sem það þarf að grisja þarna eins og allsstaðar þar sem er hrúgað niður allt of mikið af trjám

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information