Skipa eftirlitsnefnd yfir húsaleigumarkaði (eins og er í DK).

Skipa eftirlitsnefnd yfir húsaleigumarkaði (eins og er í DK).

Reglur eiga að gilda um hvað leiguverð megi vera eftir fermetrafjölda þannig að samræmi sé á leigumarkaði og fólk sé ekki að reyna blóðmjólka aðra. Í Danmörku er nefnd sem hægt er að sækja til réttar síns og ef maður hefur verið að greiða of háa leigu þá þarf eigandinn að borga mismuninn tilbaka.. Það verður að hafa einhverjar reglur og eftirlit með þessu því fólk hefur ekki efni á að borga himinháar upphæðir í leigu fyrir kannski pínulitlar íbúðir auk hækkunar á öllu öðru í samfélaginu.

Points

eigendur eiga ekki að getað hækkað leiguna bara þegar þeim hentar uppí hvaða upphæð sem er, sérstaklega þegar einstaklingur býr í íbúðinni nú þegar. Þetta skapar alveg þvílíkan ójöfnuð í samfélaginu, þar sem þeir ríku verða ríkari og þeir fátækari, enn fátækari..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information