Ávaxtatré og berjarunna í úthverfin ásamt almennings- og útivistarsvæðum.

Ávaxtatré og berjarunna í úthverfin ásamt almennings- og útivistarsvæðum.

Það hefur orðið gríðarleg vakning og mikill áhugi er meðal almennings varðandi ræktun ávaxta og berja. Þar sem réttu aðstæðurnar eru fyrir hendi, skjól, er möguleiki á að gróðursetja ávaxtatré, epli, kirsuber og plómur, jafnvel perur. Og svo má ekki gleyma öllum berjarunnunum sem hægt er að planta og nýta um leið sem skjól og afmörkun svæða. Í dag er verið að fella aspir og planta reyni sem er flott en eflaust væri hægt að planta ávaxtatrjám í stað reynis á ákveðnum svæðum.

Points

Fyrri hugmynd sem fór í umfjöllun

31.08.2012 Þessi hugmynd á Betri Reykjavík er farin í ferli hjá umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkurborgar. https://betrireykjavik.is/ideas/236-avaxtatrjagard-i-hljomskalagardinn-og-uthverfi-reykjavikur/top_points Hvernig er staðan á úrvinnslu hugmyndar ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information