Breyta akstursstefnu á Holtsgötu

Breyta akstursstefnu á Holtsgötu

Breyta akstursstefunu á Holtsgötu á milli Framnesvegar og Bræðraborgarstígs til að draga úr óviðkomandi umferð.

Points

Gegnumakstur í Holtsgötunni er mjög mikill þar sem fólk á leið niður á Granda notar gjarnan þessa leið. Lagt er beggja vegna götunnar og hraðinn er oft mjög mikill og eru aðstæður stórhættulegar börnum. Íbúagötur eiga að vera fyrir íbúa og eru ekki ætlaðar til að stytta sér leið. Það má stöðva þessa óviðkomandi umferð með því að breyta akstursstefnunni á þessu kafla. "Íbúagata" er lykil orðið, með þessari breytingu koma ekki aðrir en eiga hingað erindi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information