Taka lóðina hjá Ölduselsskóla í gegn

Taka lóðina hjá Ölduselsskóla í gegn

Points

Nauðsyn að geta leikið sé með náminu

Það þarf að uppfæra leiksvæðið við Ölduselsskóla, uppfæra mjög gömlu og stundum brotin leiktæki og gera svæðið skemmtilegt fyrir krakkana sem fara út í "frímó" 3 á dag allan veturinn og hittast þarna á sumrin til að leika.

Útisvæðið þarf að henta öllum aldurshópum, ekki bara minni börnum og krökkum með boltaáhuga. Mættu vera góð leiktæki, fyrir bæði yngri og eldri, bekkir, borð, gróður og huggulegheit

Eg hef heyrt af thvi ad skolalodin verdi ekki tekin i gegn fyr en 2015

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information