Strætóstoppistöð við Hamrahlíð

Strætóstoppistöð við Hamrahlíð

Stoppistöð fyrir strætó, leið 15 og leið 6 verði komið upp við útivistarsvæðið, hringtorgið við Hamrahlíð.

Points

Stoppistöð við Hamrahlíðina mundi auðvelda Grafarvogsbúum að nota útivistarsvæðið með því að nota leið 6. Mundi jafnframt auðvelda öðrum Reykvíkingum að komast í Hamrahlíðina með leið 15. Auk þessa mundi stoppistöð þarna stytta ferðatíma þeirra sem eiga heima austast í Grafarvogi niður í bæ. Þá mætti taka leið 6 upp að Hamrahlíð og leið 15 niður í bæ og öfugt þegar farið væri heim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information