Lokun Safamýrar við Háaleitisskóla

Lokun Safamýrar við Háaleitisskóla

Hugmyndin gengur út á að loka Safamýri við þrenginguna við Háaleitisskóla þannig að bílaumferð gæti ekki keyrt í gegnum safamýri. Þannig yrði Safamýri einstefnugata annars vegar frá gatnamótum Safamýrar/Fellsmúla og Háaleitisbrautar og hins vegar frá gatnamótum Safamýrar/Ármúla og Háaleitisbrautar.

Points

Umferð um Safamýri er oft mjög mikil og hröð þrátt fyrir þrengingu og hraðahindranir. Við götuna stendur skóli og leikskóli. Meginþorri barna sem sækja skólann þurfa að fara yfir Safamýri til að komast í skólann. Ég tel að bæði megi minnka umferð um götuna og draga úr hraða með því að loka henni á þessum stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information