Fleiri litla leikvelli vítt og breitt um hverfin.

Fleiri litla leikvelli vítt og breitt um hverfin.

Mér þykir vanta fleiri leikvelli eða róluvelli. Þar sem ég hef búið í bæði Noregi og Danmörku eru litlir leikvellir nánast útum allt. Í Noregi eru oft sett 2 leiktæki á smábletti við hér og þar inní hverfunum. Maður þarf ekki að fara langt til að finna smá leiksvæði.

Points

það má hlúa betur að börnum og hafa lítil leiksvæði, ógirt, hér og þar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information