Laga hraðahindranir í Ánanaustum

Laga hraðahindranir í Ánanaustum

Breyta hraðahindrunum í Ánanaustum eða fjarlægja þær. Hægt er að keyra í gegnum þær í miðjunni og þjóna þær ekki tilgangi sínum.

Points

Eins og hraðahindranirnar eru settar upp núna þá þjóna þær ekki tilgangi sínum vegna þess að hægt er að keyra í gegnum þær í miðjunni og komast hjá því að draga úr hraða. Margir ökumenn stunda þetta og dregur úr umferðaröryggi.

Hraðahindranir eru úreltar, sérstaklega þarna. Nær væri að setja hraðamyndavél á staðinn sem Borgin (Bílastæðasjóður) hefur umsjón með og sér um gjaldheimtu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information