Heldri borgarar fái mannsæmandi líf

Heldri borgarar fái mannsæmandi líf

Reykjavíkurborg á að sjá sóma sinn í að allir eldri borgarar hennar fái þá aðstoð sem þeir þurfa. Margir búa einir og eru ekki að lifa mannsæmandi lífi eins og ný rannsókn ber með sér. Berglind Soffía Blöndal rannsakaði þetta í meistararitgerð í næringarfræði. Vannæring er mjög algengt og þeir fá ekki þá aðstoð sem þeir þurfa til að viðhalda eðlilegu hreinlæti. Það vill enginn kvíða ellinni.

Points

Það vilja allir að fólk lifi mannsæmandi lífi í ellinni.

Svona er raunveruleikinn á Íslandi II; Í skýrslu starfshóps velferðarráðuneytisins og LEB um kjör aldraðra frá því des. s.l. kemur m.a. fram; Að á Íslandi eru nú um 3.000 manns sem eru 65 ára og eldri undir lágtekjumörkum Stór hluti þessa hóps býr í Reykjavík

Það eiga allir rétt á góðu lífi á efri árum,skil ekki að einhver efist um það.

Allra hagur - bætt líðan eldri borgara -minni kostnaður þjóðfélags

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information