Skipta um skipulagshönnuði

Skipta um skipulagshönnuði

Hér og þar um borgina er verið að breyta götum. Flestar þessara breytinga eru skrítnar svo ekki sé meira sagt. Ég legg til að skipt verði um hönnuði og fengnir einhverjir sem raunverulega fara um borgina á bílum (það er nú einu sinni algengur ferðamáti) og reyni að sjá fyrir sér þessar undarlegu aðstæður sem þeir búa til í snjó og hálku.

Points

Borgartún er ágætt dæmi um þessi undarlegheit. Hversu margir forðast það einfaldlega nú þar sem nær ómögulegt er að aka það?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information