Endurbætur á lóð Breiðagerðisskóla

Endurbætur á lóð Breiðagerðisskóla

Endurbætur á lóð Breiðagerðisskóla

Points

Lóð Breiðagerðisskóla hefur mjög lengi verið í hörmulegu ástandi. Þar eru nánast engin leiktæki fyrir þá 300 nemendur sem þar stunda nám. Þarna þarf að koma upp almennilegum tækjum og svo þarf líka að koma upplýstur sparkvöllur eins og er við flesta skóla borgarinnar. Á lóðinni eru líka lífshættulegar slysagildrur. Á tveimur stöðum myndast stórir pollar í leysingum á vetrum og oft með svelli undir. Börn (og fullorðnir) sem detta þarna eiga erfitt með að standa upp aftur og geta hæglega rotast.

Endurbætur á lóð Breiðagerðisskóla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information