Bekkir á gangstéttir og við göngustíga þar sem við á

Bekkir á gangstéttir og við göngustíga þar sem við á

Points

Mikið af eldra fólki fer út að ganga daglega en getur oft ekki gengið langt í einu án þess að hvíla sig. Hægt er að bolta þessa bekki niður þannig að þeim sé ekki stolið. Ekki sakaði að hafa ruslatunnu samhliða.

Þessi hugmynd hefur verið flutt úr flokknum frístundir og útivist í flokkinn framkvæmdir .

Bara að muna að hafa ekki of langt á milli þeirra - þetta kæmi ekki bara eldra fólki vel, líka þeim sem eru að byggja sig upp eftir t.d. slys eða veikindi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information