Laga gangbrautir í Borgartúni eða fjarlægja þær

Laga gangbrautir í Borgartúni eða fjarlægja þær

Það er búið að framvæma svaka breytingar á Borgartúninu. Meðal þeirra er að setja þrengingar og að ég held gangbrautir yfir götuna. Það eru leiðbeiningar fyrir blinda í gangstéttinni sem leiðbeina viðkomandi út á götu. Það er þrenging á miðri götu En það eru hvorki gangbrautarrendur né skilti sem segja að þetta sé gangbraut. Það þarf að bæta úr þessu. Setja skilti eða fjarlæga alveg.

Points

Það er líka ótækt að senda blint fólk út á götuna með merkingum í stétt á meðan akandi sjá enga gangbraut ;-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information