Að setja upp stálstiga niður í fjöruna við Eiðisgranda.

Að setja upp stálstiga niður í fjöruna við Eiðisgranda.

Points

Opnum fjöruna okkar!!

Tenging við náttúruna

Gott aðgengi í fjöruna við Eiðisgranda myndi auðga líf Reykjavíkurbúa. Áður en að steinkanturinn kom var mjög gaman að fara í fjöruna en nú er bara hættulegt að klöngrast niður steinhleðsluna. Fjaran er mjög falleg og gaman er að geta gengið niður í fjöru. Ég sé fyrir mér að settur verði upp stálstigi utan á grjótgarðinn. Þessi fjara er algjör perla í Reykjavík og synd að hún skuli ekki vera nýtt meira til útivistar og skoðunar.

Algjör snilld að setja þarna stiga - haf góðan kerfisstiga, handföng í réttri hæð, táborð og rifflaður opinn grindarbotn ætti að gera þetta öruggt til að klöngrast. Betra en að KLIFRA yfir STEINANA. Þessi steinsteyputrefill meðfram sjónum er reyndar eitthvað sem mætti endurskoða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information