Gerum sameiginlegan starfsdag starfsfólks skóla í Vesturbæ

Gerum sameiginlegan starfsdag starfsfólks skóla í Vesturbæ

Points

Komum upp sameiginlegum starfsdegi starfsfólks skóla í Vesturbæ. Tengja starfsfólk framhaldsskóla hverfisins. Ljúka skal deginum með balli. Uppsprettan er þörf á öflugra samstarfi á milli starfsmanna skólakerfisins í Vesturbæ. Hópur á Skólaþingi Vesturbæjar var sammála um að uppspretta nýrra verkefna er oftast í gegnum persónuleg tengsl. Þar með er komin þörf á að kynnast starfsfólki í öllum skólum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information