Fjölgun á bílastæðum í miðbæ og laugarveg fyrir fatlaða

Fjölgun á bílastæðum í miðbæ og laugarveg fyrir fatlaða

Fjölgun á bílastæðum í miðbæ og laugarveg fyrir fatlaða

Points

Það virðist ekkert skipulag vera á bílastæðum fyrir fatlaða í miðborginni, stæðin eru alltof fá, t.d. bara eitt Í austurstræti og 2 á laugarvegi frá Snorrabraut að Bankastræti. Höfum í huga að Heilbrigðir geta gengið en fatlaðir ekki.

Hvernig væri að bílastæðum yrði fækkað þannig að allir bílar nema bílar fatlaðra fái stæði í bílastæðahúsum? Þannig má stórbæta aðgengi fatlaðra, hjólreiðamanna OG gangandi auk þess að gera nær allar götur í miðborginni að einskonar vistgötum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information